Hraunlist ehf.hefur framleitt hraunperlur og-tár síðan 1995
Hver gripur er handunnin af mikilli nákvæmni og fagmennsku
Engum aukaefnum er bætt í hraunið þegar það er unnið
Hraunlist ehf notar eingöngu íslenskt hraun í framleiðslu sína
Reynsla
Fyrirtækið hefur selt vörur sínar í verslunum um allt land undanfarin 20 ár með góðum árangri og er þekkt fyrir að veita góða og persónulega þjónustu og einstakar vörur.
Frumleiki
Fyrirtækið kemur reglulega með nýar vörur sem einkennast bæði af klassískri hönnun og nútímalegri.